15.7.2010 | 14:15
þessi rök hafa einn galla.
en brandarinn er að það eur til rafmagns vespur sem komast 100kmh.
mér langar að vita um af hverju einungis 25kmh hraða vespur eur leyfðar þegar maður sér menn á hjólum á auðveldlega 40kmh á göngustígum.
Hver eru rökin?!
Vespan skal flokkast sem reiðhjól | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hmm. Þær rafmagnsvespur mundu sennilega flokkast einfaldlega sem bífhjól.
Svo er líka skýr munur á reiðhjól og vespur hvað varðar þyngd, stærð, hvað það kosti af erfiði að koma þeim upp í miklum hraða (nema niður brekkur) og fleira.
Mikilvægast er þó að mínu mati að það komi fram að aðalstaður reihjóla í umferðinni, samkvæmt umferðarlögum er á götunni, en hjólreiðamenn mega nota gangstétta og stíga ef full tillit er tekið til gangandi. Reiðhjól eru ökutæki samkvæmt umferðarlögum, og hafa fulla rétt á götum, en eru gestir á stígum og gangstéttum. Óháð því hversu hratt er hjólað.
En hvar maður mæli með að fólk hjóli er svo annar kafli. Flestir sem hafa kynnt sér málið mæla með að fullorðnir, reyndir / hraðskreiðir hjólreiðamenn hjóla á götunum, nema þar sem stígar eru sértsaklega góðar, eða þar sem umferð er sérstaklega hröð og mikill.
Sjá annars umræðu (sem fer smávegis í hringi) á bloggi SiggaMagga :
http://siggimaggi.blog.is/blog/siggimaggi/entry/1077206/
Morten Lange, 15.7.2010 kl. 15:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.